VIÐ HÖFNINA – LIFE AT THE HARBOUR

Myndir teknar víðs vegar á hafnarsvæðinu á Siglufirði síðustu sex árin, jafnt innan hús sem utan. Lífið við höfnina er býsna fjölbreytt á góðum degi eins og þeir sjá sem þangað koma. Innan dyra er einnig margt um að vera og mörgu að sinna þó það sé ekki sýnilegt gestum og gangandi.  –  Photos from the Siglufjörður harbour taken over the last six years.