MÁNÁRBÆNDUR

Um það leyti sem Strákagöng voru tekin í notkun fyrir rúmri hálfri öld keyptu Einar Þórarinsson og fimm af bræðrum hans jörðina Máná í Úlfsdölum og hófu þar fjárbúskap, en bjuggu áfram á Siglufirði. Einar, sem féll frá fyrir skömmu á 90. aldursári, stundaði búskapinn fram undir það síðasta. Honum til trausts og halds seinni árin voru yngri frændur hans og vinir. Einar og bræður hans tóku þá með í bústörfin og göngur þegar þeir voru unglingar. Þeir hafa verið viðloðandi Máná og kindurnar síðan þá og eru nú alfarið teknir við búskapnum þar.

Einar Þórarinsson who lived in Siglufjörður all his life passed away this year at the age of 89, had been keeping sheep in a farm close to Siglufjörður for more than 50 years. First with his brothers, but later with younger nephews and friends who have now taken over the farming.

Andri og Fannar